fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fókus

Stjarnan nær óþekkjanleg á rauða dreglinum – Svona missti hann 25 kg

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 10. september 2024 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Banda­ríski leik­ar­inn Dave Baut­i­sta mætti á frumsýningu á kvikmyndinni The Last Showgirl í Toronto í Kanada á föstudag og vakti mikla athygli viðstaddra.

Eins og sjá má er leikarinn búinn að gjörbreyta útliti sínu eins og aðdáendur þekkja hann best úr myndum eins og The Guardians of the Galaxy þar sem hann leikur Drax. 

 

View this post on Instagram

 

A post shared by David Bautista (@davebautista)

Leikarinn sem er 55 ára hóf feril sinn sem WWE glímukappi, sagðist í viðtali við LIVE with Kelly og Mark hafa þyngst mikið fyrir hlutverk sitt í Knock at the Cabin. Til að koma sér í betra form og forðast að fá eingöngu hlutverk lík Drax, sneri hann sér að jiu-jitsu þegar hann ákvað að léttast. „Þetta er leiðin til að léttast. Ég bætti á mig mikilli þyngd fyrir Knock at the Cabin. Ég var mjög stór, eins og yfir 300 pund (136 kg).“

Við tökur á Dune sem fram fóru í Búdapest í Ungverjalandi réði Bautista félaga sinn sem einkaþjálfara. Segir Bautista að hann hafi náð af sér um 23 kg með því að æfa jiu-jitsu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by David Bautista (@davebautista)

„Ég hef fórnað miklum vöðvamassa, en ég er sáttur með það því mér líður miklu betur,“ sagði Bautista þegar Ripa minntist á að mest af þyngd hans væru vöðvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS