fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Arsenal án þriggja miðjumanna sem hefðu byrjað gegn Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 09:30

Martin Odegaard Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard fyrirliði Arsenal mun án nokkurs vafa ekki spila gegn Tottenham á sunnudag vegna meiðsla í ökkla.

Hann meiddist í landsleik í gær. „Þetta leit mjög illa út í klefanum líka,“ sagði Stale Solbakken þjálfari Noregs.

Noregur vann sigur á Austurríki í Þjóðadeildinni í gær þar sem Erling Haaland skoraði meðal annars.

Ljóst er að þetta er blóðtaka fyrir Arsenal sem mætir með vænbrotið miðsvæði gegn Tottenham.

Declan Rice verður í banni og Odegaard án nokkurs vafa meiddur, þá er Mikel Merino meiddur og hefur ekki enn spilað leik.

Í draumaheimi Mikel Arteta myndu þessir þrír byrja leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór eftir tapið í Tyrklandi – „Yndislegt, ég verð vonandi í betra formi í næsta mánuði ef ég verð þar“

Gylfi Þór eftir tapið í Tyrklandi – „Yndislegt, ég verð vonandi í betra formi í næsta mánuði ef ég verð þar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hareide svekktur – „Barnarleg mistök sem kosta okkur“

Hareide svekktur – „Barnarleg mistök sem kosta okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor skoraði með skalla eftir hornspyrnu frá Jóa Berg

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor skoraði með skalla eftir hornspyrnu frá Jóa Berg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær gullskó til að spila í á morgun þegar hann spilar sinn 100 landsleik

Fær gullskó til að spila í á morgun þegar hann spilar sinn 100 landsleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gary Martin að kveðja Ísland: Kom fyrst árið 2010 – „Þetta hefði átt að verða miklu betra en hefði getað orðið miklu verra“

Gary Martin að kveðja Ísland: Kom fyrst árið 2010 – „Þetta hefði átt að verða miklu betra en hefði getað orðið miklu verra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Newcastle og United hafa áhuga á Rabiot

Newcastle og United hafa áhuga á Rabiot
433Sport
Í gær

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að fá Salah frítt

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að fá Salah frítt
433Sport
Í gær

Antony vill burt frá United og það gæti gerst á næstu dögum

Antony vill burt frá United og það gæti gerst á næstu dögum