Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta en Martin Odegaard fyrirliði liðsins fór meiddur af velli í leik með Noregi í kvöld.
Odegaard virtist þá meiða sig illa á ökkla og leit út fyrir að vera sárþjáður.
Martin Odegaard injury vs Austria#AFC
— Tweeta (@arsenaltweeta) September 9, 2024
Noregur vann sigur á Austurríki í Þjóðadeildinni í kvöld þar sem Erling Haaland skoraði meðal annars.
Miðað við hvernig meiðslin litu út gæti Ödegaard misst af næstu leikjum Arsenal.
Worrying scenes at Ullevaal Stadium. Seems that our captain Martin Ødegaard twisted his ankle. Just had to leave the pitch unfortunately … pic.twitter.com/JEPoT0KUi8
— Jan Aage Fjørtoft 🇳🇴 (@JanAageFjortoft) September 9, 2024