fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor skoraði með skalla eftir hornspyrnu frá Jóa Berg

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2024 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðan í landsleik Tyrklands og Íslands er 1-1 en heimamenn komust yfir mjög snemma í leiknum.

Guðlaugur Victor Pálsson jafnaði svo á 37 mínútu.

Íslenska liðið fékk hornspyrnu sem Jóhann Berg Guðmundsson tók og Guðlaugur skallaði knöttinn í netið.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trippier þráir að fara frá Newcastle á næstu dögum

Trippier þráir að fara frá Newcastle á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gary Martin að kveðja Ísland: Kom fyrst árið 2010 – „Þetta hefði átt að verða miklu betra en hefði getað orðið miklu verra“

Gary Martin að kveðja Ísland: Kom fyrst árið 2010 – „Þetta hefði átt að verða miklu betra en hefði getað orðið miklu verra“
433Sport
Í gær

United tekur næsta skref í að byggja nýjan völl – Ratcliffe vill að allt verði klárt fyrir lok árs

United tekur næsta skref í að byggja nýjan völl – Ratcliffe vill að allt verði klárt fyrir lok árs
433Sport
Í gær

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að fá Salah frítt

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að fá Salah frítt