fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

United byrjað að plana næsta sumar – Tveir enskir landsliðsmenn á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News segir frá því að Manchester United sé byrjað að skoða það hvað félagið þarf að gera næsta sumar til að styrkja liðið sitt.

Þeir sem stjórna félaginu vilja fá inn miðvörð, vinstri bakvörð, miðjumann og kantmann.

Nefnt er að félagið sé farið að skoða það alvarlega að kaupa Eberechi Ezeb kantmann Crystal Palace, sá verður með klásúlu næsta sumar.

Þá er Jarrad Branthwaite miðvörður Everton á lista eins og í sumar en United hætti við kaup vegna verðmiðans sem Everton skellti á hann.

Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála hjá United fer með þessi mál og virðist strax byrjaður að plana næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United