fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Antony vill burt frá United og það gæti gerst á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2024 10:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag mun Antony kantmaður Manchester United hafa mikinn áhuga á því að fara frá félaginu.

Segir að Antony gæti hreinlega farið á næstu dögum en félagaskiptaglugginn í Tyrklandi lokar á föstudag.

Ensk blöð segja að lið á Spáni, Frakklandi og Sádí Arabíu hafi einnig skoðað Antony síðustu daga.

Antony hefur lítið komið við sögu í upphafi tímabils en hann kostaði United um 80 milljónir punda fyrir tæpum tveimur árum.

Antony er orðaður við endurkomu til Ajax en ekki er líklegt að nokkurt lið kaupi hann fyrr en næsta sumar.

Newcastle hefur einnig verið nefndur til sögunnar en glugginn í Tyrklandi lokar eins og fyrr segir á föstudag og þar hefur Fenerbache áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Í gær

Rekinn í sumar en er að snúa aftur í þjálfarateymið

Rekinn í sumar en er að snúa aftur í þjálfarateymið
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“