fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Misstu af Casemiro en vilja nú kaupa miðjumann Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 8. september 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Galatasaray í Tyrklandi hefur áhuga á því að kaupa Jorginho miðjumann Arsenal á næstu dögum.

Félagaskiptaglugginn í Tyrklandi er enn opinn og því geta félög þar haldið áfram að versla.

Galatasaray reyndi að fá Casemiro frá Manchester United í síðustu viku en tókst ekki.

Jorginho á ár eftir af samningi sínum við Arsenal og verður líklega í litlu hlutverk í ár með komu Mikel Merino.

Galatasaray vill skoða það hvort hægt sé að fá Jorginho áður en glugginn lokar en hann er 32 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölva stokkar spil sín – Liverpool meistari og algjörlega sláandi niðurstaða fyrir Manchester United

Ofurtölva stokkar spil sín – Liverpool meistari og algjörlega sláandi niðurstaða fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Annar lykilmaður Liverpool orðaður við Spán í kjölfar þess að Liverpool hafnaði tilboði Real Madrid í Trent

Annar lykilmaður Liverpool orðaður við Spán í kjölfar þess að Liverpool hafnaði tilboði Real Madrid í Trent
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Frábær útisigur Arsenal

England: Frábær útisigur Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir ætla að losa sig við varafyrirliðann sem fyrst

Sagðir ætla að losa sig við varafyrirliðann sem fyrst
433Sport
Í gær

Mourinho um sitt næsta starf: ,,Það verður ótrúlegt“

Mourinho um sitt næsta starf: ,,Það verður ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Segir Þorvald vera mann ársins – „Ég held að margir hafi tekið ákvörðun eftir ræðuna hans“

Segir Þorvald vera mann ársins – „Ég held að margir hafi tekið ákvörðun eftir ræðuna hans“
433Sport
Í gær

Var brugðið eftir heimsókn á Old Trafford á dögunum – „Fyrsta hálftímann gólaði maður bara“

Var brugðið eftir heimsókn á Old Trafford á dögunum – „Fyrsta hálftímann gólaði maður bara“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósa Þorsteini í hástert – „Hann hlustaði ekki á þetta“

Hrósa Þorsteini í hástert – „Hann hlustaði ekki á þetta“