fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Keane neitaði að taka þátt í góðgerðarleiknum – ,,Þýðir ekki að ég sé í góðu líkamlegu standi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 12:30

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, neitaði að spila góðgerðarleik gegn Celtic í gær en þar komu aðrar goðsagnir félagsins fram.

Leikmenn eins og Wayne Rooney, Paul Scholes, Antonio Valencia og Nicky Butt spiluðu er Celtic vann 5-4 sigur.

Keane neitaði hins vegar að spila í leiknum en hann segist einfaldlega ekki vera í standi til þess að spila fótbolta í dag.

Keane hefur ekki bætt á sig mörgum kílóum eftir að skórnir fóru á hilluna en hann er hins vegar með litla sem enga hlaupagetu að eigin sögn.

,,Standið á mér er vandræðalegt. Þó ég hafi ekki bætt á mig mörgum kílóum þá þýðir það ekki að ég sé í góðu líkamlegu standi,“ sagði Keane.

Keane lék með báðum liðum á sínum ferli og var búist við að hann myndi taka einhvern þátt í viðureigninni en svo varð ekki raunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
433Sport
Í gær

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Í gær

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Í gær

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga