fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Meistaradeild kvenna: Blikar og Valur úr leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 19:04

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bestu kvennalið Íslands fengu skell í Meistaradeildinni í dag en leikið var í undankeppninni.

Breiðablik fékk lið Sporting Lisbon í heimsókn hér heima og þurfti að sætta sig við 2-0 tap í viðureigninni.

Blikar eru úr leik í keppninni eftir tapið en liðið spilaði nokkuð vel á köflum gegn ansi sterkum andstæðingum.

Valur fékk þá stærri skell í Hollandi en liðið mætti Twente og tapaði þar 5-0 og er einnig úr leik.

Breiðablik 0 – 2 Sporting
0-1 Telma Encarnacao
0-2 Telma Encarnacao

Twente 5 – 0 Valur
1-0 Charlotte Hulst
2-0 Charlotte Hulst
3-0 Nikee van Dijk
4-0 Kayleigh van Dooren
5-0 Nikee van Dijk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið til Manchester fyrir hátt í sex milljarða

Á leið til Manchester fyrir hátt í sex milljarða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar segir Víking vera að sækja góðan bita úr Kópavoginum

Hjörvar segir Víking vera að sækja góðan bita úr Kópavoginum
Sport
Í gær

Hörmungar Strákanna okkar í Slóveníu – Fjölmiðlar óvægnir og eftirminnileg opna birtist í blaði DV

Hörmungar Strákanna okkar í Slóveníu – Fjölmiðlar óvægnir og eftirminnileg opna birtist í blaði DV
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“