fbpx
Föstudagur 06.september 2024
433Sport

Byrjunarlið Íslands: Áhugaverðar breytingar hjá Hareide – Gylfi og Logi Tómasson byrja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2024 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru nokkrar áhugaverðar breytingar á byrjunarliði Íslands gegn Svartfjallalandi. Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliðinu.

Mikael Neville Anderson er á kantinum og þá eru Alfons Sampsted og Logi Tómasson bakverðir.

Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Ingvi Traustason og fleiri eru á meðal varamanna en þeir hafa byrjað flesta leiki undir stjórn Hareide.

Stefán Teitur Þórðarson byrjar á miðsvæðinu með fyrirliðanum, Jóhanni Berg Guðmundssyni.

Orri Steinn Óskarsson byrjar í fremstu víglínu en Andri Lucas Guðjohnsen er á meðal varamanna.

Byrjunarlið Íslands:

Hákon Rafn Valdimarsson

Alfons Sampsted
Daníel Leó Grétarsson
Hjörtur Hermannsson
Logi Tómasson

Mikael Neville Anderson
Stefán Teitur Þórðarson
Jóhann Berg Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Gylfi Þór Sigurðsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikilvægur leikur gegn Dönum í Víkinni í dag

Mikilvægur leikur gegn Dönum í Víkinni í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar veitir skýrt svar við spurningu sem margir velta fyrir sér í aðdraganda kvöldsins

Arnar veitir skýrt svar við spurningu sem margir velta fyrir sér í aðdraganda kvöldsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal hætti við kaup á framherja eftir að þessi hafnaði þeim

Arsenal hætti við kaup á framherja eftir að þessi hafnaði þeim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar spenntur fyrir landsliðinu en aðeins eitt vantar – „Veitir svo mikið öryggi“

Arnar spenntur fyrir landsliðinu en aðeins eitt vantar – „Veitir svo mikið öryggi“
433Sport
Í gær

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák
433Sport
Í gær

Alfreð semur um starfslok í Belgíu

Alfreð semur um starfslok í Belgíu