fbpx
Föstudagur 06.september 2024
433Sport

Mikilvægur leikur gegn Dönum í Víkinni í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2024 13:00

Ólafur Ingi stýrir liðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 lið karla tekur á móti Danmörku í undankeppni EM 2025, í dag klukkan 15:00

Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og er miðasala í fullum gangi á tix.is, miða á leikinn má nálgast hér.

Leikurinn verður í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Stöð 2 sport.

Íslenska liðið er í þriðja sæti riðilsins eftir fjóra leiki með sex stig á meðan Danir tróna á toppnum með 11 stig eftir fimm leiki. Ásamt Íslandi og Danmörku í riðli eru Tékkar, Litháar og Wales en íslenska liðið mætir Wales á Víkingsvelli þriðjudaginn 10. september klukkan 16:30.

Ísland og Danmörk hafa mæst 12 sinnum í þessum aldursflokki, þar hefur Ísland sigrað þrjár viðureignir, Danmörk sigrað fjórar viðureignir og hafa fimm viðureignir endað með jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák