fbpx
Föstudagur 06.september 2024
433Sport

Svarar fyrir sig eftir að landsliðsþjálfarinn hraunaði yfir skref hans til Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2024 12:00

Steven Bergwijn / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Bergwijn ákvað á dögunum að fara til Al-Ittihad frá Ajax eitthvað sem fór ekki vel í landsliðsþjálfara Hollands.

Ronald Koeman las yfir Bergwijn í fjölmiðlum og sagði að 26 ára leikmaður ætti ekki að fara til Sádí Arabíu.

Hann sagði að Bergwijn yrði ekki valin í landsliðið eftir þetta skref.

Við þetta er Bergwijn verulega ósáttur. „Ég mun aldrei spila aftur fyrir þennan þjálfara,“ sagði Bergwijn.

„Ég spila ekki fyrir mann sem teiknar mig svona í fjölmiðlum.“

„Hann hefði getað hringt í mig og fengið mína hlið á sögunni. Hvernig getur hann sagt svona hluti án þess að tala við mig?.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák