fbpx
Fimmtudagur 05.september 2024
433Sport

Ofurtölvan telur að Chelsea vinni titil á tímabilinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan fræga spáir því að Chelsea muni vinna titil á þessu tímabili – eitthvað sem fáir eru að búast við.

Ofurtölvan hefur spáð í spilin í gegnum árin en hún vill meina að Chelsea fagni sigri í Sambandsdeildinni þetta árið.

Þar mun Chelsea spila gegn Fiorentina í úrslitaleik og mun honum ljúka með sigri þeirra ensku í vítakeppni.

Leikurinn verður heldur betur spennandi en samkvæmt tölvunni þá mun honum ljúka með 3-3 jafntefli áður en vítakeppnin fer af stað.

Chelsea yrði þá fyrsta lið sögunnar til að vinna allar Evrópukeppnirnar eða Meistaradeildina, Evrópudeildina, Ofurbikarinn og Sambandsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Casemiro fer ekki fet
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóttir Heimsmeistarans setur allt á hliðina – Sleppti brjóstahaldaranum

Dóttir Heimsmeistarans setur allt á hliðina – Sleppti brjóstahaldaranum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mjög vandræðalegt augnablik sem United birtir – Ten Hag og Ugarte hittust í fyrsta sinn

Mjög vandræðalegt augnablik sem United birtir – Ten Hag og Ugarte hittust í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sterling útskýrir ummælin sem fóru illa í marga stuðningsmenn Chelsea

Sterling útskýrir ummælin sem fóru illa í marga stuðningsmenn Chelsea
433Sport
Í gær

Eiginkonan flytur með til Englands – Ánægð að vera komin í hóp þeirra hörðustu

Eiginkonan flytur með til Englands – Ánægð að vera komin í hóp þeirra hörðustu
433Sport
Í gær

Ætlaði út í bíl að skipta um föt og var skotinn til bana – Fékk mynd með verðlaununum nokkrum mínútum áður

Ætlaði út í bíl að skipta um föt og var skotinn til bana – Fékk mynd með verðlaununum nokkrum mínútum áður
433Sport
Í gær

Hikaði ekki við að nefna versta stjórann á ferlinum – ,,Get fullvissað ykkur um það“

Hikaði ekki við að nefna versta stjórann á ferlinum – ,,Get fullvissað ykkur um það“