fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Kaldar kveðjur frá United – Henda leikmanni út af Instagram sem er enn í eigu félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 13:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er formlega í eigu Manchester United fram á næsta sumar þegar Chelsea þarf að kaupa hann.

Chelsea fékk Sancho á láni síðasta föstudag en félagið verður að kaupa hann næsta sumar.

Samfélagsmiðlastjóri United var þó ekki lengi að hætta að fylgja Sancho á opinberum reikningi félagsins.

Sancho upplifði þrjú mjög erfið ár hjá United og var ekki vel liðin hjá félaginu.

Þrátt fyrir að vera formlega í eigu félagsins er félagið hætt að fylgja honum en sem dæmi er félagið enn að fylgja Scott McTominay sem var seldur til Napoli á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun
433Sport
Í gær

Evrópumeistarinn gerir langan samning

Evrópumeistarinn gerir langan samning
433Sport
Í gær

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Í gær

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United