fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Þetta er ástæða þess að Ten Hag var ekki rekinn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsta ástæða þess að Erik ten Hag var rekinn frá Manchester United í sumar var sú staðreynd að allur stuðningur í kringum hann var ekki nógu góður.

INEOS sem á nú 28 prósenta hlut í félaginu hefur tekið yfir rekstur á félaginu og sér um allt.

INEOS taldi að allt faglegt starf í kringum Ten Hagi hafi ekki verið nógu gott fyrstu tvö ár hans í starfi.

United hefur í sumar ráðið inn mikið af fólki sem er yfir Ten Hag, má þar nefna nýjan stjórnarformann, yfirmann knattspyrnumála og tæknilegan ráðgjafa.

Samkvæmt Daily Mail taldi INEOS að Ten Hag ætti að fá tækifæri til að starfa í því faglega umhverfi áður en ákvörðun um hæfi hans yrði endanlega tekin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Walker opnar sig – Erfitt samtal við Guardiola

Walker opnar sig – Erfitt samtal við Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frá Chelsea til Aston Villa

Frá Chelsea til Aston Villa
433Sport
Í gær

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll
433Sport
Í gær

Sádarnir krækja í spennandi leikmann

Sádarnir krækja í spennandi leikmann
433Sport
Í gær

United undirbýr nýtt tilboð – Annað félag nú komið í umræðuna

United undirbýr nýtt tilboð – Annað félag nú komið í umræðuna