fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Bruno Fernandes dregur upp svarta mynd af ástandinu hjá United – Segir þetta markmiðið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 09:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes segir stöðuna svarta hjá Manchester United og það að enda í Meistaradeildarsæti væri stóri sigur tímabilsins.

United endaði í áttunda sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og hefur byrjað hræðilega á þessu tímabili.

Liðið hefur tapað tveimur leikjum í röð og pressa er komin á liðið. „Ég er mjög meðvitaður um það að United getur ekki unnið ensku úrvalsdeildina,“ sagði Bruno í viðtali í Portúgal þar sem hann er mættur núna í landsleiki.

„Við erum með það markmið að reyna að komast í topp fjóra. Reyna að ná inn í Meistaradeildina.“

„Það er mikið sem við þurfum að bæta en draumur minn er einn daginn að geta unnið deildina.“

United tapaði 0-3 gegn Liverpool á sunnudag og var Bruno ásamt fleirum ansi slakur þann daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United