Andy O’Boyle einn af æðstu mönnum hjá Manchester United hefur verið látinn taka poka sinn.
O’Boyle er einn af mörgum sem Sir Jjim Ratcliffe og hans fólk hefur látið taka poka inn.
O’Boyle hefurs starfað á knattspyrnusviði og verið einn af yfirmönnum þar. Hann starfaði áður hjá Liverpool.
Hann hefur komið nálægt leikmannakaupum og sölum félagsins. Hann var fenginn til félagsins árið 2022 til að aðstoða þá John Murtough yfirmann knattspyrnumála.
O’Boyle kom að því að ganga frá leikmannakaupum United í sumar en það var Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála sem stýrði umferðinni.