fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Mörg stór nöfn án vinnu – Geta komið frítt nú þegar glugginn er lokaður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu hefur lokað en þrátt fyrir það eru mörg stór nöfn enn að leita að vinnu.

Adrien Rabiot ákvað að yfirgefa Juventus í sumar og bíður eftir rétta tilboðinu.

Memphis Depay fór frá Atletico Madrid og er enn atvinnulaus, sömu sögu má segja um Anthony Martial sem fór frá Manchester United.

Dele Allir er frjáls ferða sinna eftir að hafa farið frá Everton og sömu sögu má segja um Mats Hummels sem fór frá Dortmund.

Hér að neðan er listi yfir stór nöfn sem geta komið frítt til félaga þrátt fyrir að glugginn sé lokað.

Geta komið frítt:
Adrien Rabiot
Anthony Martial
Memphis Depay
Wissam Ben Yedder
Alex Telles
Andre Gomes
Dele Alli
Mats Hummels
Miralem Pjanic
Ivan Perisic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United