fbpx
Þriðjudagur 03.september 2024
433Sport

Liverpool að hefja viðræður við Salah svo hann fari ekki frítt næsta vor

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að hefja viðræður við Mohamed Salah um nýjan samning en frá þessu segir Fabrizio Romano.

Salah er að verða samningslaus næsta vor en félagið vill halda í sinn öflugasta mann.

Salah hefur undanfarið talað eins og hann sé að fara inn í sitt síðasta tímabil á Anfield.

Félagið hefur hingað til ekki verið í viðræðum við hann en ætlar nú á fullt að ræða við hann um nýjan samning.

Salah hefur byrjað tímabilið með látum og skorað í öllum leikjum tímabilsins og var frábær í sigri á Manchester United um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnaða Marta er nýjasta eiginkonan í enska boltanum – Strax mætt á forsíður enskra blaða

Magnaða Marta er nýjasta eiginkonan í enska boltanum – Strax mætt á forsíður enskra blaða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtir myndir af áverkum sínum eftir að ráðist var á hann á heimili sínu – Ástæða árásarinnar furðuleg

Birtir myndir af áverkum sínum eftir að ráðist var á hann á heimili sínu – Ástæða árásarinnar furðuleg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti í bol á fyrstu æfingu landsliðsins sem vekur upp mikla kátínu

Mætti í bol á fyrstu æfingu landsliðsins sem vekur upp mikla kátínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho réttir leikmanni Chelsea líflínu – Félagið vill hann burt í hvelli

Mourinho réttir leikmanni Chelsea líflínu – Félagið vill hann burt í hvelli
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fær nýjan samherja í Sádí Arabíu – Ung markavél frá Englandi

Jóhann Berg fær nýjan samherja í Sádí Arabíu – Ung markavél frá Englandi
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Íslands á föstudag – Kemur Gylfi Þór inn og verður Orri á bekknum?

Líklegt byrjunarlið Íslands á föstudag – Kemur Gylfi Þór inn og verður Orri á bekknum?