fbpx
Þriðjudagur 03.september 2024
433Sport

Stjórnarformaður United tjáir sig um framtíð Erik ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Berrada stjórnarformaður Manchester United segir að það komi ekki til greina að reka Erik ten Hag úr starfi.

United hefur farið mjög illa af stað í enska boltanum og tapað gegn Brighton og Liverpool í síðustu tveimur leikjum.

Berrarda kom til starfa í sumar hjá United frá Manchester City.

„Erik ten Hag hefur allan okkar stuðning, við unnum mjög náið saman í félagaskiptaglugganum,“ segir Berrada.

„Við munum halda áfram að vinna náið saman til að úrslitin fyrir liðið verði sem best.“

Ten Hag hefur ekki mikinn stuðning frá stuðningsmönnum United sem margir hverjir vilja þann hollenska burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stjarna og yfirmaður hans nær dauða en lífi um helgina – Sjáðu Land Cruiser bifreið þeirra eftir árekstur

Fyrrum stjarna og yfirmaður hans nær dauða en lífi um helgina – Sjáðu Land Cruiser bifreið þeirra eftir árekstur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samherjar Haaland í City alveg að verða dauðþreyttir á þessu – „Fuck off“

Samherjar Haaland í City alveg að verða dauðþreyttir á þessu – „Fuck off“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands á föstudag – Kemur Gylfi Þór inn og verður Orri á bekknum?

Líklegt byrjunarlið Íslands á föstudag – Kemur Gylfi Þór inn og verður Orri á bekknum?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal fékk alvöru tilboð frá Sádí Arabíu í dag en því var hafnað

Arsenal fékk alvöru tilboð frá Sádí Arabíu í dag en því var hafnað
433Sport
Í gær

Harmleikur Hareide með hafsenta – Brynjar sem kom inn fyrir meiddan Sverri dregur sig út vegna meiðsla

Harmleikur Hareide með hafsenta – Brynjar sem kom inn fyrir meiddan Sverri dregur sig út vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Segir Túfa hafa labbað inn í mölbrotið lið og hafi öllu að tapa – Jóhann Már vill sjá félagið hringja í fyrrum landsliðsþjálfara

Segir Túfa hafa labbað inn í mölbrotið lið og hafi öllu að tapa – Jóhann Már vill sjá félagið hringja í fyrrum landsliðsþjálfara