fbpx
Laugardagur 07.september 2024
Pressan

Ótrúlegur launamunur – Forstjórar eru með 120 sinnum hærri laun en meðallaun fólks eru

Pressan
Laugardaginn 7. september 2024 10:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eflaust hefðu fáir eitthvað á móti því að þéna 120 sinnum meira en þeir gera. Fyrir suma er þetta raunveruleiki, það er að segja þeir þéna 120 sinnum meira en meðalmaðurinn.

The Guardian segir að þetta eigi við forstjóra 100 stærstu fyrirtækjanna sem eru skráð í bresku kauphöllinni. Laun þeirra hafa aldrei verið hærri og fær forstjóri að meðaltali 120 sinnum hærri laun en meðallaun fólks í fullu starfi eru.

Greining High Pay Center sýnir að miðgildi árslauna forstjóranna hækkuðu úr 4,1 milljón punda árið 2022 í 4,19 milljónir punda á síðasta ári.  Þetta svarar til rúmlega 700 milljóna íslenskra króna.

Hæst launaði forstjórinn var Pascal Soriot, forstjóri lyfjafyrirtækisins AstraZeneca, en hann var með 16,85 milljónir punda í laun á síðasta ári. Það svarar til um 3 milljarða íslenskra króna. Árið áður voru laun hans 15,3 milljónir punda en það svarar til um 2,7 milljarða íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Aðvörunarbjöllurnar hringja á vinsælum ferðamannastað – „Krísa“

Aðvörunarbjöllurnar hringja á vinsælum ferðamannastað – „Krísa“
Pressan
Í gær

Fyrrum þingmaður repúblikana furðar sig á því að fólk tali ekki um lyktina af Trump

Fyrrum þingmaður repúblikana furðar sig á því að fólk tali ekki um lyktina af Trump
Pressan
Fyrir 2 dögum

Brast í grát þegar hann hlustaði á vitnisburð fyrrum eiginkonu sinnar

Brast í grát þegar hann hlustaði á vitnisburð fyrrum eiginkonu sinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvarf sporlaust af hjúkrunarheimili: Illa farið líkið fannst inni í skáp viku síðar

Hvarf sporlaust af hjúkrunarheimili: Illa farið líkið fannst inni í skáp viku síðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk lúffar – Forseti Brasilíu segir heiminn ekki þurfa að kyngja skoðunum Musk bara því hann er ríkur

Elon Musk lúffar – Forseti Brasilíu segir heiminn ekki þurfa að kyngja skoðunum Musk bara því hann er ríkur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Upplýsingafulltrúi Hvíta hússins gáttuð á spurningu fréttamanns FOX um Kamala Harris – „Þessi spurning er galin“

Upplýsingafulltrúi Hvíta hússins gáttuð á spurningu fréttamanns FOX um Kamala Harris – „Þessi spurning er galin“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eldri hjón miður sín yfir því að besta vinkona þeirra þarf nú að mæta í leikskólann 2 daga í viku

Eldri hjón miður sín yfir því að besta vinkona þeirra þarf nú að mæta í leikskólann 2 daga í viku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegustu bækur bannaðar í umdeildu bókabanni í Flórída – „Hver þremillinn?“

Ótrúlegustu bækur bannaðar í umdeildu bókabanni í Flórída – „Hver þremillinn?“