fbpx
Mánudagur 02.september 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Yrðu nokkur vonbrigði fyrir Arsenal og Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín eftir helgina þar sem Liverpool lék sér að Manchester United.

Ofurtölvan telur að Arne Slot mun stýra Liverpool í þriðja sætið og að liðið endi þremur stigum á eftir Arsenal.

Ofurtölvan telur að Manchester City muni hreinlega labba yfir deildina og vinna hana með níu stiga forskoti.

Chelsea mun ná sæti í Meistaradeildian en Manchester United þarf að sætta sig við áttunda sætið.

Ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér munu Nottingham Forest, Ipswich og Southampton taka poka sinn og falla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið sem Pétur missti af í Hafnarfirði í gær – Böðvar gaf olnbogaskot og Guðmundur barði hann hressilega í andlitið í kjölfarið

Sjáðu atvikið sem Pétur missti af í Hafnarfirði í gær – Böðvar gaf olnbogaskot og Guðmundur barði hann hressilega í andlitið í kjölfarið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Beckham gefst upp við að elta drauminn – „Við erum svo stolt af því sem þú hefur orðið“

Sonur Beckham gefst upp við að elta drauminn – „Við erum svo stolt af því sem þú hefur orðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturluð tölfræði Salah á Old Trafford – Aðeins fjórir skorað meira á rúmum þremur árum

Sturluð tölfræði Salah á Old Trafford – Aðeins fjórir skorað meira á rúmum þremur árum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Anna svarar fyrir sig eftir að eiginmaður hennar fékk útreið í gær – Birtir mynd sem vekur athygli

Anna svarar fyrir sig eftir að eiginmaður hennar fékk útreið í gær – Birtir mynd sem vekur athygli
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvenna Viðars dugði ekki til gegn Blikum

Besta deildin: Tvenna Viðars dugði ekki til gegn Blikum
433Sport
Í gær

Eiður Smári alls ekki hrifinn af frammistöðu United – ,,Vandræðalegt eða skömmustulegt“

Eiður Smári alls ekki hrifinn af frammistöðu United – ,,Vandræðalegt eða skömmustulegt“