fbpx
Mánudagur 02.september 2024
433Sport

Jóhann Berg fær nýjan samherja í Sádí Arabíu – Ung markavél frá Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brad Young 21 árs framherji og fyrrum leikmaður Aston Villa hefur samið við Al-Orobah í Sádí Arabíu.

Hjá Al-Orobah eru Jóhann Berg Guðmundsson en einnig Kurt Zouma og Jean Michael Seri.

Young kemur frá TNS í Wales þar sem hann lék í eitt ár.

Young skoraði 29 mörk í 35 leikjum og var markakóngur úrvalsdeildarinnar í Wales í fyrra og var besti ungi leikmaðurinn.

Young var í sex ár hjá Aston Villa en TNS er komið í Sambandsdeildina og er fyrsta liðið frá Wales sem kemst í riðlakeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Beckham gefst upp við að elta drauminn – „Við erum svo stolt af því sem þú hefur orðið“

Sonur Beckham gefst upp við að elta drauminn – „Við erum svo stolt af því sem þú hefur orðið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool var að skoða að kaupa Osimhen – Þetta er ástæða þess að liðið hætti við

Liverpool var að skoða að kaupa Osimhen – Þetta er ástæða þess að liðið hætti við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Anna svarar fyrir sig eftir að eiginmaður hennar fékk útreið í gær – Birtir mynd sem vekur athygli

Anna svarar fyrir sig eftir að eiginmaður hennar fékk útreið í gær – Birtir mynd sem vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sagður hafa hætt við skipti til United eftir þessi ummæli – ,,Fæ slæma tilfinningu“

Sagður hafa hætt við skipti til United eftir þessi ummæli – ,,Fæ slæma tilfinningu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið útskýrir af hverju hann yfirgaf Old Trafford – ,,Tók þessa ákvörðun áður en ég byrjaði að æfa“

Fyrrum undrabarnið útskýrir af hverju hann yfirgaf Old Trafford – ,,Tók þessa ákvörðun áður en ég byrjaði að æfa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Átta menn þurftu að koma í veg fyrir slagsmál: Missti stjórn á skapinu og ætlaði að vaða í goðsögnina – ,,Ég hafði engan húmor fyrir þessu“

Átta menn þurftu að koma í veg fyrir slagsmál: Missti stjórn á skapinu og ætlaði að vaða í goðsögnina – ,,Ég hafði engan húmor fyrir þessu“