fbpx
Mánudagur 02.september 2024
433Sport

Fyrrum stjarna og yfirmaður hans nær dauða en lífi um helgina – Sjáðu Land Cruiser bifreið þeirra eftir árekstur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Painstil fyrrum varnarmaður West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni var nær dauða en lífi um helgina.

Paintsil er aðstoðarþjálfari Ghana í heimalandinu í dag og var á ferðalagi með þjálfara Ghana.

Þeir félagar höfðu horft á bikarúrslitaleik þar í landi og voru á heimleið en Otto Addo er þjálfari liðsins.

Þeir lentu í hörðum árekstri og var Land Cruiser bifreið þeirra illa farin eftir áreksturinn á þjóðveginum í Ghana.

Painstil og Addo voru fluttir á sjúkrahús en voru ekki í lífshættu og hafa fengið að fara heim til sín samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Al-Nassr riftir við Telles og borga honum 800 milljónir – Kaupa lítt þekkta stærð af Chelsea og Todd Boehly brosir

Al-Nassr riftir við Telles og borga honum 800 milljónir – Kaupa lítt þekkta stærð af Chelsea og Todd Boehly brosir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessir fjórir eru líklegastir til að taka við United ef Ten Hag verður rekinn

Þessir fjórir eru líklegastir til að taka við United ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklega á förum eftir þrjú ár sem byrjunarliðsmaður

Líklega á förum eftir þrjú ár sem byrjunarliðsmaður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lið á Englandi geta enn samið við frábæra leikmenn – Sjáðu draumalið leikmanna sem eru án félags

Lið á Englandi geta enn samið við frábæra leikmenn – Sjáðu draumalið leikmanna sem eru án félags
433Sport
Í gær

Orri Steinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir Sociedad

Orri Steinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir Sociedad
433Sport
Í gær

Besta deildin: Benoný með þrennu í markaleik – FH fékk skell á heimavelli

Besta deildin: Benoný með þrennu í markaleik – FH fékk skell á heimavelli