fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Vallarstjóri KR segir upp störfum – Verða breytingar í Vesturbænum í haust?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Valur Böðvarsson hefur sagt upp störfum sem vallarstjóri hjá KR. Frá þessu segir Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni.

Magnús hefur verið vallarstjóri á KR-vellinum síðustu ár en hann hætti störfum í Kópavogi þegar aðalvöllur Breiðabliks varð að gervigrasvelli.

Sögur hafa verið á kreiki um að KR sé að fara setja gervigras á aðalvöll félagsins eftir tímabilið.

Magnús er einn reyndasti vallarstjóri landsins og hefur í mörg ár starfað í þessum geira, óvíst er hvað hann er að fara að gera.

KR-ingar vilja fá gervigras á aðalvöll sinn og standa vonir til um að framkvæmdir fari af stað í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem hafnaði Liverpool fer til Arsenal

Maðurinn sem hafnaði Liverpool fer til Arsenal