fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
433Sport

Besta deildin: Tvenna Viðars dugði ekki til gegn Blikum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 18:05

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 2 – 3 Breiðablik
0-1 Daniel Obbekjær(’20)
1-1 Viðar Örn Kjartansson(’36)
1-2 Ísak Snær Þorvaldsson(’51)
2-2 Viðar Örn Kjartansson(’62)
2-3 Kristófer Ingi Kristinsson(’82)

Það fór fram frábær leikur í Bestu deild karla í kvöld er KA fékk Breiðablik í heimsókn á Akureyri.

Fimm mörk voru skoruð í viðureigninni en það voru Blikar sem höfðu betur að lokum, 3-2.

Viðar Örn Kjartansson er minnti á sig í sigrinum en hann skoraði tvennu fyrir heimaliðið.

Tvenna Viðars dugði þó ekki til en Kristófer Ingi Kristinsson tryggði Blikum sigur er átta mínútur voru til leiksloka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Saka kallar eftir stöðugleika – Annar leikmaður átti að fá rautt

Saka kallar eftir stöðugleika – Annar leikmaður átti að fá rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhugaverð ástæða á bakvið nýja fagnið hjá Salah: Var að horfa á bardaga – ,,Ákvað að gera það sama“

Áhugaverð ástæða á bakvið nýja fagnið hjá Salah: Var að horfa á bardaga – ,,Ákvað að gera það sama“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Albert kominn í tíuna
433Sport
Í gær

Áhrifavaldurinn með skýr skilaboð til goðsagnarinnar: Gæti endað á að berjast í hringnum – ,,Þarft að missa þónokkur kíló“

Áhrifavaldurinn með skýr skilaboð til goðsagnarinnar: Gæti endað á að berjast í hringnum – ,,Þarft að missa þónokkur kíló“
433Sport
Í gær

England: Bournemouth með eina af endurkomum ársins – Villa vann á King Power

England: Bournemouth með eina af endurkomum ársins – Villa vann á King Power
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Í gær

Samband Osimhen og Napoli í molum – Ekki skráður í hópinn

Samband Osimhen og Napoli í molum – Ekki skráður í hópinn