fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
433Sport

Arteta býst ekki við að Timber sé meiddur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki útlit fyrir að varnarmaðurinn Jurrien Timber sé meiddur.

Timber er varnarmaður Arsenal en hann misstir af nánast öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið krossband.

Hollendingurinn spilaði í 1-1 jafntefli gegn Brighton í gær en þurfti að fara af velli í seinni hálfleik.

Það gerði marga stuðningsmenn Arsenal áhyggjufulla en Arteta segir að ekkert alvarlegt hafi átt sér stað.

,,Það held ég ekki. Hann fékk krampa,“ sagði Arteta í samtali við blaðamenn eftir leikinn.

,,Það var sparkað í hann í fyrri hálfleiknum og fékk krampa eftir það svo við þurftum að taka hann af velli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Var Kurt Cobain myrtur?
Albert kominn í tíuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mögulega stoltasti faðir heims: Sonurinn náð ótrúlegum árangri – Birti viðurkenningar frá Heimsmetabók Guinness

Mögulega stoltasti faðir heims: Sonurinn náð ótrúlegum árangri – Birti viðurkenningar frá Heimsmetabók Guinness
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Albert kominn í tíuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir er fallið – Grótta vann Fjölni

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir er fallið – Grótta vann Fjölni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir fyrrum miðjumenn United mæta liðinu í Evrópudeildinni

Tveir fyrrum miðjumenn United mæta liðinu í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Chelsea og Arsenal lánuðu leikmenn til liða í úrvalsdeildinni

Chelsea og Arsenal lánuðu leikmenn til liða í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Í gær

Þess vegna gæti Gylfi spilað fyrir annað lið áður en ferlinum lýkur – „Ekki enn í fótbolta til að geta borgað reikninga“

Þess vegna gæti Gylfi spilað fyrir annað lið áður en ferlinum lýkur – „Ekki enn í fótbolta til að geta borgað reikninga“
433Sport
Í gær

Nketiah keyptur til Palace frá Arsenal

Nketiah keyptur til Palace frá Arsenal