fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
433Sport

Sol Bamba er látinn aðeins 39 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 09:00

Bamba fagnar marki með Aroni Einari. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Bamba, fyrrum leikmaður Leicester, Leeds og Cardiff, er látinn aðeins 39 ára gamall.

Þessar fréttir voru staðfestar seint í gærkvöldi en Bamba lagði skóna á hilluna fyrir um tveimur árum síðan.

Bamba greindist með krabbamein árið 2021 en fjórum mánuðum seinna hafði hann sigrast á sjúkdómnum.

Bamba hafði undanfarið starfað sem þjálfari í Tyrklandi en hann var einnig hluti af þjálfarateymi Cardiff á sínum tíma.

Skelfilegar fréttir en hann var öflugur varnarmaður sem leikmaður og lék 24 landsleiki fyrir Fílabeinsströndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Var Kurt Cobain myrtur?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Haaland kominn með sjö mörk í deildinni – Skoraði aðra þrennu

England: Haaland kominn með sjö mörk í deildinni – Skoraði aðra þrennu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir er fallið – Grótta vann Fjölni

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir er fallið – Grótta vann Fjölni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot róar stuðningsmenn Liverpool – ,,Ég treysti mínu starfsfólki“

Slot róar stuðningsmenn Liverpool – ,,Ég treysti mínu starfsfólki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sverrir Ingi dregur sig úr hópnum – Brynjar inn í hans stað

Sverrir Ingi dregur sig úr hópnum – Brynjar inn í hans stað
433Sport
Í gær

Mikið grín gert af eiganda Chelsea eftir undarlega atburðarrás í gær

Mikið grín gert af eiganda Chelsea eftir undarlega atburðarrás í gær
433Sport
Í gær

Chelsea og Arsenal lánuðu leikmenn til liða í úrvalsdeildinni

Chelsea og Arsenal lánuðu leikmenn til liða í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Einn sá umdeildasti í bransanum fær engar mínútur: Ákærður fyrir sjö nauðganir – Nýi maðurinn setur fótinn niður

Einn sá umdeildasti í bransanum fær engar mínútur: Ákærður fyrir sjö nauðganir – Nýi maðurinn setur fótinn niður
433Sport
Í gær

Þess vegna gæti Gylfi spilað fyrir annað lið áður en ferlinum lýkur – „Ekki enn í fótbolta til að geta borgað reikninga“

Þess vegna gæti Gylfi spilað fyrir annað lið áður en ferlinum lýkur – „Ekki enn í fótbolta til að geta borgað reikninga“