fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 09:53

Hólmbert Aron / Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson hefur gengið frá samningi við SC Preußen Münster í Þýskalandi. Þetta var staðfest í gær.

Samkvæmt upplýsingum sem 433.is hefur fengið gerði Hólmbert tveggja ára samning.

Hólmbert var án félags eftir að hafa yfirgefið Holstein Kiel í sumar þegar samningur hans tók enda.

SC Preußen Münster leikur í næst efstu deild Þýskalands en þar var Hólmbert einnig með Holstein Kiel og gerði vel.

Framherjinn stóri og stæðilegi hefur skoðað kosti sína í sumar og samdi að lokum við SC Preußen Münster.

Hólmbert var orðaður við KR og Víking hér á landi en hafði ekki áhuga á því að koma heima á þessum tímapunkti.

Hólmbert er 31 árs gamall en hann var hjá Holstein Kiel í þrjú ár en áður var hann hjá Brescia á Ítalíu en hann hefur einnig leikið í Skotlandi, Danmörku og Noregi á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Samband Osimhen og Napoli í molum – Ekki skráður í hópinn

Samband Osimhen og Napoli í molum – Ekki skráður í hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikið grín gert af eiganda Chelsea eftir undarlega atburðarrás í gær

Mikið grín gert af eiganda Chelsea eftir undarlega atburðarrás í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nketiah keyptur til Palace frá Arsenal

Nketiah keyptur til Palace frá Arsenal
433Sport
Í gær

Sterling búinn að gefa græna ljósið og Arsenal setur allt á fullt

Sterling búinn að gefa græna ljósið og Arsenal setur allt á fullt
433Sport
Í gær

Gilmour fer til Ítalíu eftir allt saman

Gilmour fer til Ítalíu eftir allt saman