fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Miðar á Oasis fara í sölu um helgina – Þetta er miðaverðið

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 30. ágúst 2024 19:30

Forsprakkar Oasis. Bræðurnir Liam og Noel Gallagher. Mynd/Simon Emmett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Endurkoma bresku rokksveitarinnar Oasis hefur ekki farið fram hjá neinum. En sveitin hefur tilkynnt tónleikaferðalag um Bretland og Írland næsta sumar, í fyrsta skiptið í 15 ár.

Margir Íslendingar munu reyna að fá miða, sem talið er að slegist verði um og margir tóku þátt í lottói til að fá að taka þátt í forsölu í dag en miðasalan hefst á morgun, laugardag.

Tónleikarnir fara fram í Cardiff, Manchester, London, Edinborg og Dublin í júlí og ágúst 2025. Þegar er búið að bæta við þremur aukatóleikum í Manchester, London og Edinborg.

Miðaverðin eru mismunandi eftir því hvort um standandi eða sitjandi svæði er að ræða, það er stæði eða stúku. En einnig er hægt að kaup svokallaða VIP passa sem eru umtalsvert dýrari.

 

Verðin eru eftirfarandi:

Wembley leikvangurinn, London

Stæði: 151,25 – 216,25 pund (28.330 – 40.506 kr)

Stúka: 74,25 – 271,25 pund (13.900 – 50.781 kr)

VIP: 356,25 – 506,25 pund (66.694- 94.775 kr)

 

Heaton garðurinn, Manchester

Stæði: 148,5 pund (27.801 kr)

Stæði með bar, sætum og fleiru: 268,5 pund (50.266 kr)

VIP: 353,5 – 453,5 pund (66.179 – 84.900 kr)

 

Murrayfield leikvangurinn, Edinborg

Stæði: 151 – 216 pund (28.269 – 40.437 kr)

Stúka: 74 – 271 pund (13.854 – 50.734 kr)

 

Principality leikvangurinn, Cardiff

Stæði: 150 – 215 pund (28.082 – 40.250 kr)

Stúka: 73 – 270 pund (13.666 – 50.547 kr)

VIP: 355 – 505 (66.460 – 94.541 kr)

 

Croke garðurinn, Dublin

Stæði: 179 evrur (28.316 kr)

Stúka: 87 – 245 evrur (13.763 – 38.757 kr)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja
Fókus
Fyrir 3 dögum

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“