fbpx
Föstudagur 30.ágúst 2024
433Sport

Víkingur skrifaði söguna og tryggði Sambandsdeildarsætið í bragðdaufum leik

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 19:56

Arnar Gunnlaugsson er mættur með Víking í Sambansdeildina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur er kominn í deildarkeppni Sambansdeildarinnar í fyrsta sinn í sögunni og er þar með annað íslenska liðið á jafnmörgum árum til að komast á þetta stig keppninnar.

Þetta varð ljóst með markalausu jafntefli gegn Santa Coloma í leiðinlegum leik í Andorra í kvöld. Víkingur vann fyrri leikinn 5-0 og var því svo gott sem kominn áfram.

Frábær árangur Víkings, en á morgun fær liðið að vita hvaða andstæðingum það mætir í Sambansdeildinni í vetur. Mæta Víkingar sex mismunandi liðum, þremur á heimavelli og þremur á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sérstök staða í íslenska landsliðinu – „Skrýtið hverjir passa og hverjir ekki“

Sérstök staða í íslenska landsliðinu – „Skrýtið hverjir passa og hverjir ekki“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fer sennilega til nýliðanna eftir allt saman

Fer sennilega til nýliðanna eftir allt saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einkaviðtal við Jóhann Berg um skrefið til Sádí Arabíu: Peningar höfðu áhrif – „Spennandi ævintýri“

Einkaviðtal við Jóhann Berg um skrefið til Sádí Arabíu: Peningar höfðu áhrif – „Spennandi ævintýri“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal staðfestir Neto – Ólíklegt að Sterling komi

Arsenal staðfestir Neto – Ólíklegt að Sterling komi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Drátturinn í Evrópudeildinni: Manchester United heimsækir Mourinho – Eggert Aron mætir Tottenham

Drátturinn í Evrópudeildinni: Manchester United heimsækir Mourinho – Eggert Aron mætir Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfest að Arsenal sé búið að selja Aaron Ramsdale

Staðfest að Arsenal sé búið að selja Aaron Ramsdale