fbpx
Fimmtudagur 29.ágúst 2024
433Sport

Dregið í splunkunýrri Meistaradeild í dag – Svona eru styrkleikaflokkarnir

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 07:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag verður dregið um hver mætir hverjum í nýju deildarfyrirkomulagi Meistaradeildar Evrópu fyrir áramót.

Deildarfyrirkomulagið kemur í stað riðlakeppninnar. Öll liðin fara í eina 36 liða deild. 8 efstu fara beint í 16-liða úrslit en sæti 9 til 24 fara í umspil um að komast í 16-liða úrslitin. Önnur lið detta úr leik í Evrópukeppnum alfarið þessa leiktíðina.

Í dag er sem fyrr segir dregið um það hver mætir hverjum, en liðin mæta tvö liðum úr sínum styrkleikaflokki. Hér að neðan er hægt að sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn, sem hefst klukkan 16 í dag að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögur stór félagaskipti klárast í dag – Ramsdale fer frá Arsenal

Fjögur stór félagaskipti klárast í dag – Ramsdale fer frá Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bregst við stóru fréttum helgarinnar af Orra – „Þá er það gott fyrir veskið hans en ekki gott fyrir mig“

Bregst við stóru fréttum helgarinnar af Orra – „Þá er það gott fyrir veskið hans en ekki gott fyrir mig“