fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Jói Berg lagði upp mark í grátlegu tapi í Mekka – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 20:05

Jóhann í leik kvöldsins. Mynd: Al-Orobah

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark í öðrum leik sínum með sádiarabíska liðinu Al-Orobah í kvöld.

Hans lið mætti Al-Wehda í úrvalsdeildinni þar í landi í kvöld og fór leikurinn fram í Mekka.

Odion Ighalo, fyrrum leikmaður Manchester United, kom heimamönnum yfir á 1. mínútu en Zeyad Al Hunayti jafnaði á 33. mínútu eftir hornspyrnu Jóhanns.

Al-Wehda skoraði svo sigurmark í blálok leiksins. Grátlegur endir fyrir Al-Orobah sem er án stiga eftir fyrstu tvo leiki mótsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina