fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Samþykkja tilboð nýliðanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 19:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur samþykkt tilboð Souuthampton í markvörðinn Aaron Ramsdale samkvæmt David Ornstein, virtum blaðamanni The Athletic.

Ramsdale gekk í raðir Arsenal árið 2021 og var aðalmarkvörður í tvö tímabil við góðan orðstýr en snemma á síðustu leiktíð var David Raya fenginn til félagsins frá Brentford.

Sá henti Ramsdale fljótt á bekkinn og hefur hann verið varaskeifa síðan.

Því vildi enski landsliðsmaðurinn burt í leit að meiri spiltíma og fær nú skipti til nýliða Southampton, sem greiðir 25 milljónir punda fyrir hann. Upphæðin gæti hækkað eitthvað síðar meir.

Arsenal mun nú reyna að klára skipti Joan Garcia til félagsins frá Espanyol, en félagið hefur verið með augastað á honum, með það fyrir augum að fá hann ef Ramsdale færi annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“