fbpx
Miðvikudagur 28.ágúst 2024
433Sport

Kristian Nökkvi að fá Weghorst til sín í Amsterdam

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax er að ganga frá kaupum á Wout Weghorst framherja Burnley en það ætti að ganga í gegn áður en glugginn lokar.

Ajax hefur lengi viljað krækja í Weghorst sem hefur síðustu ár farið á láni frá Burnley.

Weghorst hefur leikið í Tyrklandi og í Belgíu en var einnig lánaður til Manchester United í hálft ár.

Ajax kaupir Weghorst sem er hollenskur landsliðsmaður en liðið vill bæta reynslu í hóp sinn.

Weghorst var í stóru hlutverki á Evrópumótinu í sumar með Hollandi og heldur nú heim. Kristian Nökkvi Hlynsson er á miðsvæðinu hjá Ajax og fær það hlutverk að mata framherjann stóra og öfluga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Ronaldo beint úr aukaspyrnu í Sádí Arabíu í kvöld

Sjáðu geggjað mark Ronaldo beint úr aukaspyrnu í Sádí Arabíu í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Atvinnulaus fýlupúki

Atvinnulaus fýlupúki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja framkomu Chelsea við leikmenn sína óboðlega – Vilja að þetta verði bannað

Telja framkomu Chelsea við leikmenn sína óboðlega – Vilja að þetta verði bannað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var keyptur til Tyrklands en er í vandræðum – Þeir eru í banni og hann veit ekki hver staðan er

Var keyptur til Tyrklands en er í vandræðum – Þeir eru í banni og hann veit ekki hver staðan er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ná loksins að skrá hann – Meiðsli liðsfélaga hjálpuðu til

Ná loksins að skrá hann – Meiðsli liðsfélaga hjálpuðu til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins botnar ekki í umræðunni – Segir frá kjaftasögu úr Vesturbænum sem varpar nýju ljósi á hlutina

Blaðamaður Morgunblaðsins botnar ekki í umræðunni – Segir frá kjaftasögu úr Vesturbænum sem varpar nýju ljósi á hlutina