fbpx
Þriðjudagur 27.ágúst 2024
433

Liverpool eina félagið í viðræðum og Chiesa vill ólmur koma á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 22:00

Federico Chiesa fagnar Evrópumeistaratitlinum ásamt liðsfélögum sínum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist fátt geta komið í veg fyrir það að Federico Chiesa gangi í raðir Liverpool nú áður en félagaskiptaglugginn lokar á föstudag.

Kantmaðurinn frá Ítalíu má fara en Liverpool er eina liðið sem hefur farið í formlegar viðræður við Juventus.

Kaupverðið verður 15 milljónir evra og Chiesa hefur látið vita að hann vilji fara til Liverpool

Chiesa myndi styrkja sóknarleik Liverpool en Thiago Motta nýr stjóri Juventus vill ekki hafa Chiesa hjá félaginu.

Allir helstu sérfræðingar út í heimi segja að samkomulag liðanna nálgist en glugginn lokar á föstudagskvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Enn ein stjarnan á leið til Sádi-Arabíu

Enn ein stjarnan á leið til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er líkleg niðurstaða hjá Sancho – Reyna að fá tvö lið til að taka hann

Þetta er líkleg niðurstaða hjá Sancho – Reyna að fá tvö lið til að taka hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarþjálfari Liverpool að krækja í leikmann liðsins

Fyrrum aðstoðarþjálfari Liverpool að krækja í leikmann liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal samþykkir tilboð Palace

Arsenal samþykkir tilboð Palace
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jón Dagur kynntur til leiks í þýsku höfuðborginni

Jón Dagur kynntur til leiks í þýsku höfuðborginni