fbpx
Mánudagur 26.ágúst 2024
433Sport

Í læknisskoðun hjá Arsenal en eiga eftir að ganga frá lausum endum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 19:00

Zubimendi lengst til hægri. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að reyna að ganga frá lausum endum er verðar Mikel Merino en miðjumaðurinn frá Spáni hefur verið í London síðustu daga.

Merino hefur verið í læknisskoðun hjá Arsenal en félögin eru að reyna að ganga frá lausum endum.

Allir aðilar telja að það takist að klára hlutina fyrir föstudag þegar félagaskiptaglugginn lokar á föstudag.

Kaupverðið verður 32,5 milljónir punda með bónusum og gæti Merino spilað sinn fyrsta leik fyrir Arsenal um helgina gegn Brighton.

Merino er spænskur landsliðsmaður sem kemur frá Real Sociedad en hann lék í eitt ár hjá Newcastle áður en hann fór aftur heim til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann hafnaði gylliboðinu frá Sádi-Arabíu

Útskýrir hvers vegna hann hafnaði gylliboðinu frá Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nketiah loks búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Nketiah loks búinn að finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford á séræfingum með goðsögn United

Rashford á séræfingum með goðsögn United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorði ekki að taka áhættu gegn Wolves í dag

Þorði ekki að taka áhættu gegn Wolves í dag
433Sport
Í gær

Gefur í skyn að sjónvarpsþættirnir heimsfrægu séu að snúa aftur: Hefur lengi barist fyrir því – ,,Sagði ykkur það!“

Gefur í skyn að sjónvarpsþættirnir heimsfrægu séu að snúa aftur: Hefur lengi barist fyrir því – ,,Sagði ykkur það!“
433Sport
Í gær

Fjárhagsvandræðin koma í veg fyrir skráningu – ,,Verðum að sætta okkur við stöðuna“

Fjárhagsvandræðin koma í veg fyrir skráningu – ,,Verðum að sætta okkur við stöðuna“