fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Pressan

Fann ummerki um vatn á tunglinu

Pressan
Sunnudaginn 1. september 2024 07:30

Fjarhlið tunglsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverskir vísindamenn hafa fundið vatnssameindir inni í tunglgrjóti. Þetta kollvarpar fyrri kenningum um að yfirborð tunglsins sé þurrt.

Live Science segir að grjótið hafi verið tekið af yfirborði tunglsins og flutt til jarðarinnar með kínverska Chang‘e 5 geimfarinu árið 2020. Inni í þeim eru kristallar fullir af „vökva sameindum“.

Í grjóti, sem Apollo geimför NASA, fluttu til jarðarinnar á sjöunda og áttunda áratugnum fundust engin ummerki um vatn. Það varð til þess að vísindamenn töldu að mest allur jarðvegurinn á tunglinu sé þurr. En gervitungl hafa á síðari árum fundið ummerki um vatn á tunglinu, aðallega nærri pólum þess.

Kínversku vísindamennirnir skýra frá niðurstöðu rannsóknar sinnar í vísindaritinu Nature Astronomy og segja að loksins hafi fundist sönnun fyrir því að vatn leynist á tunglinu. Þetta getur hugsanlega lagt grunninn að vinnslu vatns þar í framtíðinni og byggingu bækistöðva fyrir fólk.

Höfundarnir segja einnig að rannsóknin bendi til að „vatnssameindir geti verið að finna á þeim svæðum, þar sem sólar nýtur, í formi þurrs salts“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Það versta í 17 ár
Pressan
Í gær

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig
Pressan
Í gær

Hér er besti matur í heimi

Hér er besti matur í heimi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“