fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2024
433Sport

Viðurkennir eigin mistök: Sendi kvenmönnum óviðeigandi skilaboð – ,,Ég biðst afsökunar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jermaine Jenas hefur viðurkennt það að hafa sent óviðeigandi skilaboð til samstarfsmanna er hann var hjá BBC Sport.

Jenas var rekinn úr starfi fyrir helgi fyrir að senda eins og áður sagði óviðeigandi skilaboð til kvenkyns starfsmanna stöðvarinnar.

Jenas harðneitaði öllum sögusögnum til að byrja með en hefur nú játað upp á sig sökina og segist vera að glíma við ákveðið ‘vandamál.’

,,Ég skammast mín og er miður mín yfir því sem átti sér stað. Ég hef brugðist sjálfum mér, fjölskyldu, vinum og samstarfsmönnum,“ sagði Jenas.

,,Ég skulda öllum afsökunarbeiðni – sérstaklega þessum konum sem ég vann með. Ég biðst afsökunar.“

,,Ég vorkenni þeim, hvað þær þurftu að ganga í gegnum. Það er sanngjarnt að segja að ég glími við ákveðið vandamál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester City lenti óvænt undir – Skoruðu svo þrjú á fjórum mínútum

Manchester City lenti óvænt undir – Skoruðu svo þrjú á fjórum mínútum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valinn í landsliðið aðeins 17 ára gamall – ,,Ég svaf nánast ekkert í nótt“

Valinn í landsliðið aðeins 17 ára gamall – ,,Ég svaf nánast ekkert í nótt“
433Sport
Í gær

Segist ekki vera goðsögn hjá félaginu: Þetta þarf að gerast fyrst – ,,Þá megið þið kalla mig goðsögn“

Segist ekki vera goðsögn hjá félaginu: Þetta þarf að gerast fyrst – ,,Þá megið þið kalla mig goðsögn“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð hans sé í Sádi Arabíu – ,,Ekkert lið hérlendis mun borga sömu upphæð“

Segir að framtíð hans sé í Sádi Arabíu – ,,Ekkert lið hérlendis mun borga sömu upphæð“
433Sport
Í gær

Virka mjög ánægðir eftir að hann kvaddi félagið fyrir helgi: Fengu risaupphæð í vasann – ,,Stórkostlegt afrek“

Virka mjög ánægðir eftir að hann kvaddi félagið fyrir helgi: Fengu risaupphæð í vasann – ,,Stórkostlegt afrek“