fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2024
433Sport

Tvær goðsagnir í þjálfarateymi Englands

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England hefur ákveðið að ráða tvær fyrrum stjörnur til starfa í þjálfarateymi enska landsliðsins fyrir komandi verkefni.

Lee Carsley er bráðabirgðarstjóri liðsins þessa stundina en hann tók við keflinu af Gareth Southgate.

Southgate lét af störfum eftir EM í sumar en England fór alla leið í úrslitin en tapaði þar gegn Spánverjum.

Ashley Cole, fyrrum leikmaður Arsenal og Chelsea, verður aðstoðarþjálfari Carsley en hann lék yfir 100 landsleiki á sínum tíma.

Joleon Lescott, fyrrum varnarmaður Manchester City, var einnig ráðinn í þjálfarateymið en hann hafði áður unnið með U21 landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valinn í landsliðið aðeins 17 ára gamall – ,,Ég svaf nánast ekkert í nótt“

Valinn í landsliðið aðeins 17 ára gamall – ,,Ég svaf nánast ekkert í nótt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: United tapaði gegn Brighton

England: United tapaði gegn Brighton
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segist ekki vera goðsögn hjá félaginu: Þetta þarf að gerast fyrst – ,,Þá megið þið kalla mig goðsögn“

Segist ekki vera goðsögn hjá félaginu: Þetta þarf að gerast fyrst – ,,Þá megið þið kalla mig goðsögn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Lukaku kveður Chelsea
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn mættur aftur til Everton

Reynsluboltinn mættur aftur til Everton
433Sport
Í gær

Greenwood að skipta um landslið

Greenwood að skipta um landslið