fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Er við það að verða leikmaður Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 16:00

Manuel Ugarte. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Ugarte, miðjumaður Paris Saint-Germain, nálgast nú óðfluga að verða nýr leikmaður Manchester United.

Erik ten Hag er á eftir miðjumanni og hafði til að mynda áhuga á Sander Berge hjá Burnley. Sá fór hins vegar til Fulham.

Ugarte var búinn að semja um eigin kjör við United í síðasta mánuði en félögin náðu að lokum ekki saman.

Viðræður fóru hins vegar af stað á ný og nú er allt loks að verða klappað og klárt.

United mun fá Ugarte á láni en ber skylda til að kaupa hann næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“