fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Manchester United selur leikmann til Póllands

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólska félagið Legia Varsjá er að krækja í Maxi Oyedele frá Manchester United.

Um er að ræða 19 ára gamlan leikmann sem er uppalinn hjá United. Hann á pólska móður og nígerskan faðir en hefur spilað fyrir yngri landslið Póllands.

Miðjumaðurinn hefur ekki spilað fyrir aðallið United ennþá en fær nú að spreyta sig í aðalliðsfótbolta.

United mun svo fá hluta af næstu sölu á Oyedele.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Haaland með hækju á Spáni

Haaland með hækju á Spáni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus