fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2024
433Sport

Sammála um að þeir hafi gert stór mistök á heimasíðunni: Birtu auglýsingu á óheppilegum tíma – ,,Vandræðaleg vinnubrögð“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea virðast allir vera sammála um það að félagið hafi gert ansi slæm mistök á heimasíðu sinni um helgina.

Nýr styrktaraðili Chelsea, Feverup, var kynntur á heimasíðu félagsins og var Raheem Sterling einn af þeim leikmönnum sem voru birtir í mynd.

Allar líkur eru á að Chelsea sé að losa sig við Sterling sem var ekki í leikmannahópnum gegn Manchester City um helgina.

Aðeins um tveimur tímum fyrir leikinn gegn City var auglýsingin birt en stuttu seinna var ljóst að Sterling væri ekki í hópnum.

,,Þetta voru klár mistök af hálfu félagsins. Bíðiði bara aðeins með að birta þetta,“ skrifar einn.

Annar tekur undir þessi ummæli: ,,Vandræðaleg vinnubrögð. Vissi bara enginn af þessu? Trúðar á bakvið tjöldin!“

Mynd af auglýsingunni má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Skipta um fyrirliða á óvenjulegan hátt

Skipta um fyrirliða á óvenjulegan hátt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert: „Ég veit að ég er saklaus og ég mun fá tækifæri til að sanna það“

Albert: „Ég veit að ég er saklaus og ég mun fá tækifæri til að sanna það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Börkur segir ekki rétt að Gylfi hafi viljað fara – „Eins og við er hann ósáttur með gengi liðsins“

Börkur segir ekki rétt að Gylfi hafi viljað fara – „Eins og við er hann ósáttur með gengi liðsins“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg mættur til Sádí Arabíu og skrifar undir á næstu dögum

Jóhann Berg mættur til Sádí Arabíu og skrifar undir á næstu dögum
433Sport
Í gær

Tekjudagar DV: Svona voru laun hlaðvarpskónganna í fyrra – Arnar hafði Rikka G á nokkrum þúsundköllum

Tekjudagar DV: Svona voru laun hlaðvarpskónganna í fyrra – Arnar hafði Rikka G á nokkrum þúsundköllum