fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Stórstjarnan biður félag sitt um að kaupa Mane

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, fyrrum leikmaður Liverpool, gæti verið að söðla um innan Sádi-Arabíu en Al-Ittihad vill fá hann frá Al-Nassr.

Senegalinn gekk í raðir Al-Nassr í fyrra frá Bayern Munchen en hefur verið orðaður annað í sumar.

Nú segir blaðamaðurinn Ben Jacobs frá því að Al-Ittihad reyni nú að fá Mane í kjölfar þess að Karim Benzema, leikmaður liðsins, tjáði aðdáun sína á kappanum og að hann vildi spila með honum.

Al-Ittihad olli vonbrigðum á síðustu leiktíð og hafnaði í fimmta sæti sádiarabísku deildarinnar. Liðið varð meistari árið áður. Benzema á að hafa tjáð forráðamönnum Al-Ittihad að Mane sé það sem þurfi til að endurheimta titilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer goðsögnin að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni?

Fer goðsögnin að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni?
433Sport
Í gær

Mikið áfall fyrir Arsenal þegar styttist í Real Madrid – „Þið getið ímyndað ykkur hvernig mér líður“

Mikið áfall fyrir Arsenal þegar styttist í Real Madrid – „Þið getið ímyndað ykkur hvernig mér líður“
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

United vill fá 40 milljónir

United vill fá 40 milljónir