Guðmundur, sem starfar á Stöð 2 Sport, þénaði um 1,8 milljónir á mánuði á síðasta ári og er vel á undan næsta manni. Hann hækkaði örlítið í launum frá því árið áður.
Meira
Tekjudagar DV: Damir sá eini sem skreið yfir milljón – Emil náði ekki 200 þúsund kalli
Tómas Þór Þórðarson, sem hefur verið ristjóri enska boltans á Símanum Sport undanfarin ár, þénaði þá rétt rúma milljón.
Hinn afar vinsæli Hörður Magnússon, Höddi Magg, þénaði aðeins yfir 200 þúsund á mánuði í fyrra. Hann lýsti til að mynda Meistaradeild Evrópu, leikjum kvennalandsliðsins og bikarkeppnunum hér á landi. Nýverið hóf hann að lýsa enska boltanum fyrir Símann.
Laun fótboltalýsenda
Guðmundur Benediktsson – 1,809,344
Tómas Þór Þórðarson – 1,026,881
Hörður Magnússon – 222,120
Meira
Tekjudagar DV: Óskar Hrafn í algjörum sérflokki – Þénaði sexfalt meira en sá tekjulægsti