fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Tekjudagar DV: Gummi Ben þénar miklu meira en kollegar sínir – Tómas Þór með milljón á mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Benediktsson er langlaunahæsti knattspyrnulýsandi landsins. Þetta kemur fram í álagningarskrám Ríkisskattstjóra, sem opnaðar voru í gær.

Guðmundur, sem starfar á Stöð 2 Sport, þénaði um 1,8 milljónir á mánuði á síðasta ári og er vel á undan næsta manni. Hann hækkaði örlítið í launum frá því árið áður.

Meira
Tekjudagar DV: Damir sá eini sem skreið yfir milljón – Emil náði ekki 200 þúsund kalli

Tómas Þór Þórðarson, sem hefur verið ristjóri enska boltans á Símanum Sport undanfarin ár, þénaði þá rétt rúma milljón.

Tómas þór.

Hinn afar vinsæli Hörður Magnússon, Höddi Magg, þénaði aðeins yfir 200 þúsund á mánuði í fyrra. Hann lýsti til að mynda Meistaradeild Evrópu, leikjum kvennalandsliðsins og bikarkeppnunum hér á landi. Nýverið hóf hann að lýsa enska boltanum fyrir Símann.

Laun fótboltalýsenda
Guðmundur Benediktsson – 1,809,344
Tómas Þór Þórðarson – 1,026,881
Hörður Magnússon – 222,120

Höddi Magg.

Meira
Tekjudagar DV: Óskar Hrafn í algjörum sérflokki – Þénaði sexfalt meira en sá tekjulægsti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?
433Sport
Í gær

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
433Sport
Í gær

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar
433Sport
Í gær

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Í gær

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United