fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2024
433Sport

Fyrrum fyrirliðinn skaut föstum skotum á dómarann eftir leik

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, fyrrum fyrirliði Chelsea, virtist skjóta á dómarann Anthony Taylor eftir tap liðsins gegn Manchester City í gær.

City vann leikinn 0-2 í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en Chelsea vildi fá víti í leiknum eftir að boltinn fór í höndina á Mateo Kovacic. Taylor dæmdi hins vegar ekkert og skömmu síðar skoraði króatíski miðjumaðurinn annað mark City gegn sínum fyrrum félögum.

„Anthonyyyyyyyyyyyyyy,“ skrifaði Silva á Instagram eftir leik undir færslu um atvikið. Þá lét hann fylgja nokkur vel valin tjákn (e. emoji).

Silva yfirgaf Chelsea í sumar og hélt til heimalandsins, Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband af Haaland í gær fer um eins og eldur í sinu – Sjáðu athæfi hans sem fór framhjá mörgum

Myndband af Haaland í gær fer um eins og eldur í sinu – Sjáðu athæfi hans sem fór framhjá mörgum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bellingham framlengdi og hafnaði liðum í úrvalsdeildinni

Bellingham framlengdi og hafnaði liðum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er pressan lítil í London? – ,,Enginn sem bað um topp fjóra“

Er pressan lítil í London? – ,,Enginn sem bað um topp fjóra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baunaði á samstarfsmann sinn í beinni útsendingu: Var ekki að hlusta – ,,Ég sagði þetta fyrir tveimur sekúndum“

Baunaði á samstarfsmann sinn í beinni útsendingu: Var ekki að hlusta – ,,Ég sagði þetta fyrir tveimur sekúndum“
433Sport
Í gær

Fjölmargir steinhissa eftir að hafa heyrt hann tala í fyrsta sinn – ,,Hvað í andskotanum er í gangi?“

Fjölmargir steinhissa eftir að hafa heyrt hann tala í fyrsta sinn – ,,Hvað í andskotanum er í gangi?“
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Ótrúleg endurkoma Grindvíkinga

Lengjudeildin: Ótrúleg endurkoma Grindvíkinga
433Sport
Í gær

Klopp snýr aftur á hliðarlínuna

Klopp snýr aftur á hliðarlínuna
433Sport
Í gær

Hafnaði Liverpool fyrir ‘stærsta félag heims’

Hafnaði Liverpool fyrir ‘stærsta félag heims’