fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2024
433Sport

Igor Bjarni tekur við Gróttu

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Igor Bjarni Kostic er nýr þjálfari Gróttu í Lengjudeild karla en þetta staðfesti félagið í gær.

Um er að ræða efnilegan þjálfara sem er sonur Luka Kostic sem gerði garðinn frægan hér heima bæði sem leikmaður og þjálfara.

Igor hefur þjálfað erlendis sem og hjá liðum hér heima en hann mun stýra Gróttu í næsta leik á morgun.

Grótta er í harðri fallbaráttu í Lengjudeildinni en Chris Brazell var rekinn frá félaginu fyrir nokkrum dögum.

Igor hóf þjálfaraferilinn hjá KR og Val áður en hann færði sig yfir til Noregs og samdi við Ull/Kisa þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mennirnir í Úganda vekja mikla athygli – Fóru með bænirnar fyrir stóru stundina í kvöld

Mennirnir í Úganda vekja mikla athygli – Fóru með bænirnar fyrir stóru stundina í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virtur maður í enska boltanum telur líklegt að 70-80 stig verði tekin af City

Virtur maður í enska boltanum telur líklegt að 70-80 stig verði tekin af City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arne Slot kemur stjórnendum Liverpool til varnar eftir vonbrigði vikunnar

Arne Slot kemur stjórnendum Liverpool til varnar eftir vonbrigði vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margmenni mætti til að fagna komu Alberts til Flórens – Sjáðu mynbandið

Margmenni mætti til að fagna komu Alberts til Flórens – Sjáðu mynbandið
433Sport
Í gær

Bjarney spyr hvaða fólk Hjörvar sé að meina – „Hlýtur að vera einhvers konar heimsmet í hrútskýringu!“

Bjarney spyr hvaða fólk Hjörvar sé að meina – „Hlýtur að vera einhvers konar heimsmet í hrútskýringu!“
433Sport
Í gær

Sorgarsaga fyrrum undrabarnsins heldur áfram – Nú sagt að kveðja uppeldisfélagið

Sorgarsaga fyrrum undrabarnsins heldur áfram – Nú sagt að kveðja uppeldisfélagið
433Sport
Í gær

Verður ómögulegt að losa hann í sumar?

Verður ómögulegt að losa hann í sumar?
433Sport
Í gær

Virðist bauna á yfirmanninn á samskiptamiðlum: Skellihlæjandi og ósáttur – Sjáðu myndina

Virðist bauna á yfirmanninn á samskiptamiðlum: Skellihlæjandi og ósáttur – Sjáðu myndina