fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2024
433Sport

Sancho hvergi sjáanlegur: Ten Hag svaraði – ,,Hann hefði getað spilað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur útskýrt af hverju Jadon Sancho var ekki með liðinu í gær gegn Wolves.

Ummælin hafa vakið athygli en möguleiki er á að Ten Hag sé að ljúga en það vilja þónokkrir netverjar meina – samband þeirra er ekki frábært.

United vann 1-0 sigur á Wolves í opnunarleik ensku deildarinnar en Sancho var hvergi sjáanlegur.

,,Af hverju var Sancho ekki með? Jadon var með sýkingu í eyra í vikunni og var ekki 100 prósent,“ sagði Ten Hag.

,,Hann hefði getað spilað en við tókum þessa ákvörðun. Það gæti breyst.“

,,Við munum taka frekari ákvarðanir, þeir sem vinna sér inn sæti fá sæti. Ég get bara valið 20 leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halda því fram að þetta verði laun Alberts á nýjum stað – Hækka um tæpar 140 milljónir á ári

Halda því fram að þetta verði laun Alberts á nýjum stað – Hækka um tæpar 140 milljónir á ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mennirnir í Úganda vekja mikla athygli – Fóru með bænirnar fyrir stóru stundina í kvöld

Mennirnir í Úganda vekja mikla athygli – Fóru með bænirnar fyrir stóru stundina í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ed Sheeran þakklátur eftir að hafa keypt hlut í fótboltafélagi – Mæta Liverpool á morgun

Ed Sheeran þakklátur eftir að hafa keypt hlut í fótboltafélagi – Mæta Liverpool á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot kemur stjórnendum Liverpool til varnar eftir vonbrigði vikunnar

Arne Slot kemur stjórnendum Liverpool til varnar eftir vonbrigði vikunnar
433Sport
Í gær

Ten Hag kemur Luke Shaw til varnar – Margir stuðningsmenn United reiðir út í hann

Ten Hag kemur Luke Shaw til varnar – Margir stuðningsmenn United reiðir út í hann
433Sport
Í gær

Bjarney spyr hvaða fólk Hjörvar sé að meina – „Hlýtur að vera einhvers konar heimsmet í hrútskýringu!“

Bjarney spyr hvaða fólk Hjörvar sé að meina – „Hlýtur að vera einhvers konar heimsmet í hrútskýringu!“