fbpx
Föstudagur 16.ágúst 2024
433Sport

Spilar í allavega þrjú ár til viðbótar – Hættur 42 ára gamall?

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru litlar sem engar líkur á að Cristiano Ronaldo sé að fara leggja skóna á hilluna í bráð að sögn Rio Ferdinand.

Ferdinand og Ronaldo léku saman með Manchester United á sínum tíma en sá síðarnefndi er í dag á mála hjá Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Ronaldo er orðinn 39 ára gamall en Ferdinand segir að félagi sinn ætli að spila í allavega þrjú ár til viðbótar.

Ronaldo er einn besti sóknarmaður sögunnar og stefnir á að spila á HM 2026 með portúgalska landsliðinu.

,,Ég get ekki sagt of mikið en ég hef rætt aðeins við Cristiano á bakvið tjöldin og hann ætlar að spila eins lengi og hann vill,“ sagði Ferdinand.

,,Hann er ekki að fara neitt, ég var steinhissa þegar hann sagði þetta. Þið munið taka eftir þessu með tímanum en ég held að hann muni allavega spila í þrjú ár til viðbótar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margmenni mætti til að fagna komu Alberts til Flórens – Sjáðu mynbandið

Margmenni mætti til að fagna komu Alberts til Flórens – Sjáðu mynbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham staðfestir kaup á öflugum kantmanni Burnley

Tottenham staðfestir kaup á öflugum kantmanni Burnley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag kemur Luke Shaw til varnar – Margir stuðningsmenn United reiðir út í hann

Ten Hag kemur Luke Shaw til varnar – Margir stuðningsmenn United reiðir út í hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarney spyr hvaða fólk Hjörvar sé að meina – „Hlýtur að vera einhvers konar heimsmet í hrútskýringu!“

Bjarney spyr hvaða fólk Hjörvar sé að meina – „Hlýtur að vera einhvers konar heimsmet í hrútskýringu!“
433Sport
Í gær

Virðist bauna á yfirmanninn á samskiptamiðlum: Skellihlæjandi og ósáttur – Sjáðu myndina

Virðist bauna á yfirmanninn á samskiptamiðlum: Skellihlæjandi og ósáttur – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Telur að Liverpool verði ekki í topp fjórum

Telur að Liverpool verði ekki í topp fjórum