fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Annað lið hefur samband við Manchester United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 20:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham er ekki eina félagið sem er á eftir skoska landsliðsmanninum Scott McTominay.

Frá þessu greinir Mirror en McTominay hefur verið á óskalista enska félagsins í allt sumar – hann leikur með Manchester United.

Samkvæmt Mirror er Napoli að horfa til McTominay en er þó ekki tilbúið að borga 25 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Útlit er fyrir að United sé tilbúið að selja þennan ágæta leikmann en Fulham hefur hingað til mistekist að ná samkomulagi um kaup og kjör.

Um er að ræða 27 ára gamlan leikmann sem er á sínu síðasta samningsári á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar